Son of Rambow (2007)
"Make Believe. Not War."
Son of Rambow er bresk gamanmynd sem segir frá tveimur ungum strákum sem ákveða að búa til hasarmynd saman.
Bönnuð innan 7 ára
OfbeldiSöguþráður
Son of Rambow er bresk gamanmynd sem segir frá tveimur ungum strákum sem ákveða að búa til hasarmynd saman. Son of Rambow gerist sumar eitt á níunda áratugnum, og er sagan sögð frá sjónarhorni hins unga Wills Proudfoot (Bill Milner), elsta syninum í fjölskyldu í Plymouth. Faðir hans er fallinn frá og fylgir fjölskyldan mjög ströngum og trúarlegum siðferðisreglum. Því má Will til dæmis ekki hlusta á tónlist eða horfa á sjónvarp. Þegar hann kynnist Lee Carter (Will Poulter), hrekkjusvíninu í skólanum. Þeir ná að tengjast vinaböndum og sýnir Lee Will bíómyndina Rambo: First Blood, og breytir sú reynsla heimssýn Wills svo um munar. Ákveða vinirnir að taka upp eigin bíómynd með upptökuvél sem faðir Lees á. Hið mikla ímyndunarafl Wills kemur þeim til góða við að gera myndina, en þegar nýfengnar vinsældir þeirra meðal skólafélaganna vekja athygli fjölskyldu Wills sem og sætrar franskrar stúlku í skólanum reynir verulega á vináttun
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

















