Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissirðu að?
Myndin var frumsýnd í bíó einum degi eftir fimm ára afmæli fyrstu myndarinnar.
Bono, söngvari rokkhljómsveitarinnar U2, talar fyrir Clay Calloway.
Þetta er þriðja teiknimyndin sem Matthew McConaughey leikur í. Hinar eru Kubo and the Two Strings ( 2016 ) og Sing ( 2016 ).
Í myndinni leika tveir Óskarsverðlaunahafar, þau Matthew McConaughey og Reese Witherspoon og þrír Óskarstilnefndir einstaklingar þau Scarlett Johansson, Bono, og Pharrell Williams.
Sing 2 er þriðja framhaldsmyndin sem Reese Witherspoon leikur í. Hinar eru tvær Legally Blonde framhaldsmyndir.
Þetta er fjórða teiknimyndin sem Reese Witherspoon leikur í. Hinar eru The Trumpet of the Swan (2001), Monsters vs. Aliens (2009) og Sing (2016).
Svipaðar myndir


Gagnrýni
Tengdar fréttir
26.12.2021
Vilja fá Bono til að syngja á ný
21.12.2021
Hvað er raunverulegt?
15.01.2013
Frumsýning: Chasing Mavericks