Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Race 2016

Frumsýnd: 17. ágúst 2016

The incredible true story of gold medal champion Jesse Owens

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 56
/100

Hér er sögð saga íþróttamannsins Jesse Owens sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936, vann þar fern gullverðlaun, fyrir 100 og 200 metra hlaup, langstökk og 4x100 metra boðhlaup, og bauð síðan Adolf Hitler byrginn á verðlaunapallinum með því að neita að heiðra hann að nasistasið. Jesse Owens fæddist 12. september 1913, en segja má að hann... Lesa meira

Hér er sögð saga íþróttamannsins Jesse Owens sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936, vann þar fern gullverðlaun, fyrir 100 og 200 metra hlaup, langstökk og 4x100 metra boðhlaup, og bauð síðan Adolf Hitler byrginn á verðlaunapallinum með því að neita að heiðra hann að nasistasið. Jesse Owens fæddist 12. september 1913, en segja má að hann hafi verið nokkurs konar náttúrubarn í íþróttum, staðráðinn frá unga aldri í að verða sá besti í sínum uppáhaldsgreinum sem voru spretthlaup og langstökk.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn