Secret in their Eyes
Bönnuð innan 16 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
DramaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta

Secret in their Eyes 2015

Don't look away

6.3 38910 atkv.Rotten tomatoes einkunn 39% Critics 6/10
111 MÍN

Þegar tilkynning berst um líkfund eru rannsóknarlögreglumennirnir Ray og Jessica send á staðinn. Í ljós kemur er líkið er af dóttur Jessicu, Carolyn. Eftir líkfundinn fer að sjálfsögðu í gang ítarleg rannsókn en því miður fyrir lögregluna og auðvitað Jessicu skilar hún engu því allar mögulegar vísbendingar reynast haldlausar eða enda í blindgötu.... Lesa meira

Þegar tilkynning berst um líkfund eru rannsóknarlögreglumennirnir Ray og Jessica send á staðinn. Í ljós kemur er líkið er af dóttur Jessicu, Carolyn. Eftir líkfundinn fer að sjálfsögðu í gang ítarleg rannsókn en því miður fyrir lögregluna og auðvitað Jessicu skilar hún engu því allar mögulegar vísbendingar reynast haldlausar eða enda í blindgötu. Málið er því að lokum flokkað sem óleyst og rannsókn á því hætt, Jessicu og ekki síður Ray til sárra vonbrigða. Ray gefst þó ekki upp og dag einn er málið opnað á ný.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn