Náðu í appið
Shattered Glass

Shattered Glass (2003)

"The story that shocked a Nation"

1 klst 34 mín2003

Myndin segir söguna af hinum óheiðarlega blaðamanni Stephen Glass frá Washington D.C., sem varð frægur strax á þrítugsaldri þegar hann vann fyrir The New Republic...

Rotten Tomatoes92%
Metacritic73
Deila:
Shattered Glass - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir söguna af hinum óheiðarlega blaðamanni Stephen Glass frá Washington D.C., sem varð frægur strax á þrítugsaldri þegar hann vann fyrir The New Republic í þrjú ár ( 1995 - 1998 ), en 27 af 41 grein sem hann skrifaði voru skáldskapur að hluta til eða í heild. Glass vildi rísa fljótt til metorða og hagaði til sannleikanum eða bjó hann til, en þetta gat þó ekki gengið til eilífðarnóns, og að lokum þá féll spilaborgin ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Spring Byington
Spring ByingtonHandritshöfundur

Gagnrýni notenda (2)

Mjög góð mynd. Hayden Christensen sem var hræðilegur í Star Wars episode II sem ég tel vera út af öllu blue-screeninu er ótrúlega góður í þessari mynd. Myndin er byggð á sannri sög...

Framleiðendur

Cruise/Wagner ProductionsUS
Baumgarten Merims Productions
Forest Park Pictures