Aðalleikarar
Leikstjórn
Ég elska byrjunaratriði myndarinnar!! The End- The Doors...ég fékk alveg þvílíka gæsahúð=) Þessi mynd er samt ekki beinlínis fyrir viðkvæma,en langbesta 'stríðsmynd' sem ég hef séð,þó maður myndi kannski ekki endilega flokka hana sem slíka. Coppola er greinilega ekki aðdáandi stríða,heldur gerir frekar lítið úr þeim í myndinni,þ.e.a.s hermennirnir yfirleitt á sýru og komast svo að því að stríðið var gjörsamlega tilgangslaust. Ótrúlega flott mynd í alla staði,vel skotin,klippt ,allt til fyrirmyndar... Hrikalega vel leikin,Dennis Hopper alveg í essinu sínu!;-)
Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með myndina, ég bjóst við meistara stykki . Myndin er er vel leikinn og vel gerð en alltof
langdreginn en það er fínt að sjá hana einu sinni á leigu.
Þetta er ein af betri stríðsmyndum sem ég hef séð. Hún gat verið soldið langdreigin en það er eini smá ókosturinn sem ég fann við hana. Rosalega vel gerð og miðað við aldurinn sérstaklega! Coppola klikkar auðvitað ekki, klippurnar og myndatökurnar eru frábærar. Hef lítið að segja annað, en hún á skilið 3 og hálfa stjörnu.
Ef að kvikmyndaáhugamenn hafa ekki séð þessa mynd teljast þeir ekki kvikmyndaáhugamenn. Það er svona svipað einsog að fara á gæsaveiðar en án skotvopna. Þessi mynd er hrein snilld.
Þetta er ein sú besta mynd sem ég hef séð í langann tíma.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Joseph Conrad, Francis Ford Coppola
Framleiðandi
United Artists
Kostaði
$31.500.000
Tekjur
$150.000.000
Aldur USA:
R
Útgefin:
15. janúar 2015
VOD:
15. janúar 2015
- Kilgore: I love the smell of napalm in the morning. You know, one time we had a hill bombed for twelve hours. When it was all over I walked up. We didn't find one of them, not one stinkin' body. The smell, you know that gasoline smell, the whole hill. It smelled like... victory.