Náðu í appið
Mimic

Mimic (1997)

"For thousands of years, man has been evolution's greatest creation... until now."

1 klst 45 mín1997

Hér segir frá lífefnafræðingnum Susan Tyler sem fyrir þremur árum ræktaði nýja gerð af skordýrum til að vinna á sýktum kakkalökkum í holræsum New York áður en faraldur brytist út.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic56
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Hér segir frá lífefnafræðingnum Susan Tyler sem fyrir þremur árum ræktaði nýja gerð af skordýrum til að vinna á sýktum kakkalökkum í holræsum New York áður en faraldur brytist út. Svo virtist sem þessi djarfa hugmynd hennar hefði virkað en auðvitað lét enginn sér detta í hug að hin ræktuðu skordýr yrðu um leið enn verri óvinur mannkyns en kakkalakkarnir sem þau áttu að drepa ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Það má best lýsa þessari mynd sem blöndu af Scream og Alien. Eftir tilraunir manna við að búa til nýja pöddutegund, sem kallast Júdas, byrjar hún að fjölga sér í lestargöngum í Los...

Framleiðendur

Dimension FilmsUS