Nú þegar árið 2015 er að renna út í sandinn, er gaman að rifja upp hvaða fréttir hér á síðunni voru vinsælastar á árinu. Þegar rýnt er í lista 20 vinsælustu fréttanna má sjá að svokallaðar topplistafréttir nutu mikilla vinsælda, en auk þeirra koma við sögu á listanum fólk eins og Adam Sandler og Christopher Nolan og myndir eins og Star Wars og Hrútar svo eitthvað sé nefnt. Það er gaman að segja frá því einnig að íslensk bíómynd átti tvær af vinsælustu fréttum ársins!
Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan – smelltu á heitið til að lesa fréttina:
3. Börn sáu Insidious 3 í stað Inside Out
4. Afhjúpun! Þetta var í töskunni í Pulp Fiction
5. Josh Brolin um Everest: „Þetta var hryllilegt“
6. Ömurleg brúðkaup á franskri kvikmyndahátíð
7. Nolan útskýrir endi Inception: “Eltið raunveruleika ykkar
8. Sandler mynd hverfur af Netflix
9. Rósalind daðrar á netinu – Fyrsta stikla
10. Allar 29 myndir Spielberg – Frá verstu til bestu
11. Æfði í tvö ár fyrir Star Wars
12. Hrútar er vinsælasta myndin
13. Sjö vinsælar myndir sem Bill Murray hafnaði
14. Allar 15 teiknimyndir Pixar – Frá verstu til bestu
15. 15 flottustu kvikmyndahús heims
16. Leitað að leikurum vegna stuttmyndar
17. Baðst afsökunar eftir kynlífssenu
18. Milljónir sáu nýtt Avengers sýnishorn
19. 25 bestu hryllingsmyndir síðustu 25 ára
20. Sálartjón eftir Home Alone