15 flottustu kvikmyndahús heims

Góð sæti, skýrt sýningartjald og gott hljóðkerfi er það fyrsta sem kemur í hugann þegar maður nefnir gott kvikmyndahús. Á Íslandi má finna mörg flott kvikmyndahús og má þar nefna sem dæmi Sambíóin í Egilshöll, sem er að margra mati eitt flottasta bíó á landinu.

Úti í hinum stóra heimi hafa ýmsir aðilar gengið skrefinu lengra og gert kvikmyndahús sín að einstakri upplifun fyrir gesti og unnendur kvikmynda. Til dæmis í Olympia Theater í Grikklandi er salur með rúmum sem maður getur legið í og notið myndarinnar. Í Notting Hill má tylla sér niður í hægindarstól með lampa sér við hlið á meðan maður horfir á kvikmynd. Önnur kvikmyndahús minna á höll og sum eru í stíl við leikhús.

Hér að neðan má sjá myndir sem voru settar inn á myndavefinn Imgur.com af flottustu kvikmyndahúsum heims.

Olympia Theater, Greece

01 - 1 Olympia Theater Greece

Sci-fi Dine-in Theater, Disney’s Hollywood Studios

02 - 2 Sci-fi Dine-in Theater Disneys Hollywood Studios

Electric Cinema, Notting Hill

04 - 3 Electric Cinema Notting Hill

The Paramount Theater, Oakland, California

05 - 4 The Paramount Theater Oakland California

Orinda Theater, California

06 - 5 Orinda Theater California

Hot Tub Cinema, London

09 - 6 Hot Tube Cinema London

Cinema City, Jerusalem, Israel

10 - 9 Cinema City Jerusalem Israel

Grauman’s Chinese Theater, California

11 - 8 Graumans Chinese Theater Los Angeles

The Fox Theater, Oakland

13 - 9 The Fox Theater Oakland

Movie Theater in Paris

15 - 10 Movie Theater In Paris

Newport Ultra Cinema, Newport City

16 - 11 Newport Ultra Cinema Newport City

The Crest Theater, Los Angeles

18 - UGxOWXr

Cinema City Santa Coloma, Barcelona, Spain

19 - 13 Cinema City Santa Coloma Barcelona Spain

The City Cinema, Rishon Lezion, Israel

20 - 14 The City Cinema Rishon Lezion Israel

The Orange Cinema Club, Beijing

21 - 15 The Orange Cinema Club Beijing