Bíótal

Bíótal eru þættir með þeim Sindra Gretarsyni og Tómasi Valgeirssyni og hófu upphaflega göngu sína á Kvikmyndir.is árið 2007. Í þessum (afar myndrænu) þáttum gagnrýna þeir ýmist, jafnvel hvorn annan og tjá skoðanir sínar á kvikmyndum.

Þættirnir héldu reglulegri göngu milli 2007-2010 en á árum liðnum hafa komið út nokkur innslög – og má alveg búast við fleira slíku í framtíðinni – hvernig sem formið verður.

Hér má sjá þættina raðaða eftir útgáfu efnis.

Gladiator v. Kingdom of Heaven


Armageddon


Titanic


Star Wars: IV-VI


The Force Awakens (2015)


2008-2010

The Ghost Writer (2010)


The Other Guys (2010)


Knight & Day (2010)


Toy Story 3 (2010)


Sex and the City 2 (2010)

Clash of the Titans (2010)


The Crazies (2010)


Date Night (2010)


Black Dynamite (2009)


Bjarnfreðarson (2009)


The Hangover (2009)


Sex and the City: The Movie (2008)


The Forbidden Kingdom (2008)


Prom Night (2008)

The Bank Job (2008)