Fyrstu myndirnar úr Saw 5

Fyrstu myndirnar úr Saw V, þeirri fimmtu í Saw-myndaröðinni hafa litið dagsins ljós. Myndirnar sýna í raun ekki mikið, en þær sýna leikstjórann David Hackl við störf (hann notar greinilega hendurnar svolítið mikið).

Myndin verður frumsýnd 24.október í Bandaríkjunum, en enn er ekki komin ákveðin dagsetning á hana á Íslandi.

Ljósmyndirnar má sjá hér fyrir neðan, þökk sé Shocktillyoudrop.com (sem stálu þeim sjálfir af IMDB.com), smellið á þær fyrir betri upplausn.