Fréttir

Hvolpasveit ofurvinsæl


Aðra vikuna í röð sitja hvuttarnir í Hvolpasveitinni - Ofurmyndinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.

Aðra vikuna í röð sitja hvuttarnir í Hvolpasveitinni - Ofurmyndinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Djöfullegir kraftar hrollvekjunnar The Exorcist: Believer dugðu ekki einu sinni til að hrinda henni af toppinum. Tekjur af sýningum Hvolpasveitarmyndarinnar nema nú samtals rúmlega 31 milljón króna frá frumsýningu. Fimm þúsund og sjöhundruð manns sáu Hvolpasveitina… Lesa meira

Exorcist: Believer – Nýtt tímabil hafið í andsetningarhrolli


Í heimi hryllingsmynda eru fáar undirgreinar sem hafa náð sömu heljartökum á áhorfendum og andsetningarmyndir.

Í heimi hryllingsmynda eru fáar undirgreinar sem hafa náð viðlíka heljartökum á áhorfendum og andsetningarmyndir. Hugmyndin um ill öfl sem taka stjórn á líkama og sál einstaklinga nær inn að innstu kviku okkar og spilar inn á hugarflug og hjátrú. Nýjasta myndin í þessum flokki er Exorcist: Believer sem komin… Lesa meira

Hvolpasveitin þaut á toppinn!


Hvolpasveitin er gríðarlega vinsæl hér á landi sem sýnir sig í því að nýja kvikmyndin, Hvolpasveitin: Ofurmyndin þaut beinustu leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.

Hvolpasveitin er gríðarlega vinsæl hér á landi sem sýnir sig í því að nýja kvikmyndin, Hvolpasveitin: Ofurmyndin, þaut beinustu leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Og tekjurnar voru ekkert slor - rúmlega fjórtán milljónir króna! Áhorfendur voru 9.350. Í öðru sæti einnig ný á lista er vísindaskáldsagan The… Lesa meira

Heimsmet hjá Hvolpasveitinni – Hvuttbær árangur!


Kvikmyndin Hvolapsveitin: Ofurmyndin, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, setti á dögunum nýtt heimsmet yfir fjölda hunda á einni sýningu. 

Kvikmyndin Hvolpasveitin: Ofurmyndin, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, setti á dögunum nýtt heimsmet yfir fjölda hunda á einni sýningu.  Alls mættu 219 hundar með eigendum sínum á sérstaka forsýningu myndarinnar í Autry bíóinu í Griffith Park í Los Angeles.  Hundarnir voru af öllum stærðum og… Lesa meira

Mannfólkið er vondi kallinn


Breska dagblaðið The Daily Telegraph gefur vísindaskáldsögunni The Creator, sem kom í bíó nú um helgina hér á Íslandi, fjórar stjörnur af fimm mögulegum.

Breska dagblaðið The Daily Telegraph gefur vísindaskáldsögunni The Creator, sem kom í bíó nú um helgina hér á Íslandi, fjórar stjörnur af fimm mögulegum, en eins og segir í umfjölluninni er mannfólkið vondi kallinn í þessari mögnuðu gervigreindarsögu.  Gagnrýnandinn, Robbie Collin, segir að árið 2010 hafi ungur breskur leikstjóri, Gareth… Lesa meira

Kuldi á toppnum fjórðu vikuna í röð


Sálfræðitryllirinn Kuldi, í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsens, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans fjórðu vikuna í röð.

Sálfræðitryllirinn Kuldi, í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsens, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans fjórðu vikuna í röð. Tekjur myndarinnar um síðustu helgi voru rúmar fjórar milljónir en heildartekjur frá frumsýningu eru komnar upp í rúmar 47 milljónir króna. Í annað sætið eru komnir harðhausaranir í málaliðagenginu The Expendebles, en… Lesa meira

Ánægður með nýja blóðið


Bardagalistakappinn og hasarleikarinn Randy Couture er mjög ánægður með nýju leikaraviðbæturnar í málaliðateymið The Expendables í nýju myndinni The Expendables 4.

Bardagalistakappinn og hasarleikarinn Randy Couture er mjög ánægður með nýju leikaraviðbæturnar í málaliðateymið The Expendables í nýju myndinni The Expendables 4 sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina. Í samtali við uinterview segir Couture, sem mætir aftur til leiks í hlutverki sprengjusérfræðingsins Toll Road, að einungis fjórir… Lesa meira

Þriðja vika Kulda á toppinum – 40 milljóna tekjur


Sálfræðitryllirinn Kuldi er vinsælasta kvikmyndin á Íslandi þriðju vikuna í röð.

Sálfræðitryllirinn Kuldi er vinsælasta kvikmyndin á Íslandi þriðju vikuna í röð. Tekjur myndarinnar yfir helgina námu 6,8 milljónum króna og eru heildartekjur myndarinnar frá frumsýningu eru nú komnar upp í fjörutíu milljónir króna. Í öðru sætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum, aðra vikuna í röð, er hrollvekjan The Nun 2. Nýjar í… Lesa meira

Tónlist Hildar fylgir Poirot á tilfinningalegu ferðalagi


Nýja Agöthu Christie myndin A Haunting in Venice, sem leikstýrt er af Kenneth Branagh, skartar tónlist ef íslenska Óskarsverðlaunahafann Hildi Guðnadóttur.

Nýja Agöthu Christie myndin A Haunting in Venice, sem leikstýrt er af enska leikaranum og leikstjóranum Kenneth Branagh, skartar tónlist íslenska Óskarsverðlaunahafans Hildar Guðnadóttur. Hún er hvað þekktust fyrir tónlist sína í Joker, sem hún fékk Óskarsverðlaunin fyrir, og sjónvarpsþáttunum Chernobyl. A Haunting in Venice er komin í bíó hér… Lesa meira

Fólk með sterkar taugar hvatt til að sjá


Nýjasta kvikmynd íslenska leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Norðlæg þægindi eða á ensku Northern Comfort, fær þrjár og hálfa stjörnu af fimm mögulegum í gagnrýni í Morgunblaðinu í dag.

Nýjasta kvikmynd íslenska leikstjórans Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Norðlæg þægindi eða á ensku Northern Comfort, fær þrjár og hálfa stjörnu af fimm mögulegum í gagnrýni í Morgunblaðinu í dag. Gagnrýnandinn, Jóna Gréta Hilmarsdóttir, lýsir myndinni sem farsa fremur en gamanmynd, þó hún sé flokkuð sem slík. Kvikmyndin fjallar um fjölbreyttan hóp… Lesa meira

Björn Hlynur stal senunni


Mörgum frumsýningargestum á nýju íslensku gamanmyndinni Northern Comfort, sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði sem verða strandaglópar á Íslandi, þótti leikarinn Björn Hlynur Haraldsson stela senunni.

Mörgum frumsýningargestum á nýju íslensku gamanmyndinni Northern Comfort, sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði sem verða strandaglópar á Íslandi, þótti leikarinn Björn Hlynur Haraldsson stela senunni. Hann fer með hlutverk hollensks athafnamanns á ferð um landið og blandast hressilega inn í framvindu myndarinnar. Á móti Birni leika engir aukvisar.… Lesa meira

Kuldi áfram vinsælust


Sálfræðitryllirinn Kuldi er áfram vinsælasta myndin á landinu. Hún lét hrollvekjuna The Nun 2 ekki hræða sig af toppinum.

Íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi er áfram vinsælasta myndin á landinu. Hún lét hrollvekjuna The Nun 2 ekki hræða sig af toppinum þrátt fyrir að djöflanunnan Valek hafi náð að lokka 2.700 manns í bíó um helgina. Til samanburðar mættu 3.400 manns á Kulda. Samtals eru tekjur Kulda frá frumsýningardegi nú orðnar… Lesa meira

Fyrsta hrökkvivið-atriðið strax í byrjun myndar


Í hrollvekjunni The Nun 2, er ekkert verið að tvínóna við hlutina. Fyrsta hrökkviviðatriðið kemur strax á fyrstu fimm mínútunum, og er ekki af verri endanum.

Í hrollvekjunni The Nun 2, sem komin er í bíó hér á landi, er ekkert verið að tvínóna við hlutina. Fyrsta hrökkvivið-atriðið kemur strax á fyrstu fimm mínútunum og er ekki af verri endanum. Blaðamaður vefjarins Slashfilm spurði leikstjórann Michael Chavez út í myndina og hvernig það var að kafa… Lesa meira

Kuldi með 11 milljónir


Það er ískalt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans enda ræður íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen þar ríkjum eftir sýningar helgarinnar.

Það er ískalt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans enda ræður íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen þar ríkjum eftir sýningar helgarinnar. Rúmlega fimm þúsund manns mættu í bíó um helgina til að berja myndina augum og samkvæmt þeim gestum sem Kvikmyndir.is ræddi við er um fantagóða mynd að ræða með… Lesa meira

Mennirnir fá á baukinn


Kvikmyndin Strays, sem kom í bíó um helgina hér á Íslandi, er dýrslega fyndin samkvæmt breska blaðinu The Guardian

Kvikmyndin Strays, sem kom í bíó um helgina hér á Íslandi, er dýrslega fyndin samkvæmt breska blaðinu The Guardian, þar sem einn af fyndnustu mönnum Hollywood, Will Ferrell, er fremstur í flokki talandi hunda. Myndin fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Með Ferrell er annar stórleikari Jamie Foxx, en myndin… Lesa meira

Hittast á ný eftir tuttugu ár


Í Equalizer 3 hittir Denzel Washington aftur meðleikkonu sína úr kvikmyndinni Man on Fire frá árinu 2004.

Í Equalizer 3, eftir leikstjórann Antoine Fuqua, sem komin er í bíó á Íslandi, er aðalhetjan Robert McCall í túlkun Denzel Washington, að reyna að koma sér fyrir á Ítalíu. Og á meðan hann slæst við sikileysku mafíuna til að vernda nýja vini sína, hittir hann aftur meðleikkonu sína úr… Lesa meira

Kuldi andlegt framhald af Ég man þig


Erlingur Óttar Thoroddsen leikstjóri Kulda sá bíómynd í bókinni eftir að Sigurjón Sighvatsson hafði sent honum eintak.

Íslenski sálfræðitryllirinn Kuldi eftir Erling Óttar Thoroddsen verður frumsýndur 1. september nk. Þetta er þriðja kvikmynd Erlings í fullri lengd en hinar eru hrollvekjurnar Rökkur og Child Eater. Einnig frumsýnir Erlingur fjórðu kvikmynd sína The Piper í Bandaríkjunum í október. Það er því skammt stórra högga á milli hjá leikstjóranum.… Lesa meira

Topp 10 hrollvekjur Erlings Óttars Thoroddsen leikstjóra Kulda


Kvikmyndir.is bað hrollvekjuleikstjórann Erling Óttar Thoroddsen sem sendir frá sér myndina Kulda nú í vikunni, að taka saman lista yfir uppáhalds hrollvekjurnar sínar.

Kvikmyndir.is bað hrollvekjuleikstjórann Erling Óttar Thoroddsen sem sendir frá sér myndina Kulda nú í vikunni, að taka saman lista yfir uppáhalds hrollvekjurnar sínar. A Nightmare on Elm Street [movie id=897] Ég átti erfitt með að tálga valið niður í tíu myndir, en upprunalega „A Nightmare on Elm Street“ á líklegast… Lesa meira

Neeson örvæntingarfullur í bíl með sprengju


Í nýjasta spennutrylli sínum Retribution er hinn 71 árs gamli Liam Neeson mættur enn á ný sem þessi þessi trausti gallharði nagli eins og við höfum séð hann í ótal myndum síðustu ár.

Í nýjasta spennutrylli sínum Retribution er hinn 71 árs gamli Liam Neeson mættur enn á ný í hlutverki hins gallharða nagla sem við höfum séð hann í í ótal myndum síðustu ár. En kannski stendur þessi erkitöffari nú í fyrsta skipti andspænis öflum sem hann ræður ekki við! Það er… Lesa meira

Bersi, Köggur, Píla og allir hinir þurfa að bjarga ævintýraborg


Teiknimyndin Paw Patrol: The Mighty Movie er væntanlega í bíó hér á Íslandi þann 29. september næstkomandi.

Teiknimyndin Paw Patrol: The Mighty Movie er væntanlega í bíó hér á Íslandi þann 29. september næstkomandi.  [movie id=16337] Töfraloftsteinn fellur til jarðar í Ævintýraborg og gefur Hvolpasveitinni ofurkrafta. Fyrir Skye, yngsta meðlim sveitarinnar, eru kraftarnir draumur sem rætist. En hlutirnir taka óvænta stefnu þegar Humdinger sleppur úr fangelsi og… Lesa meira

Gervigreindarvopnið er barn


Vísindaskáldsagan The Creator er væntanleg í bíó á Íslandi 29. september næstkomandi. Sjáðu nýtt myndband!

Vísindaskáldsagan The Creator er væntanleg í bíó á Íslandi 29. september næstkomandi. Myndin, sem leikstýrt er af Gareth Edwards (Rogue One, Godzilla), er sögulegur vísindatryllir sem gerist mitt í framtíðarstyrjöld á milli mannkyns og gervigreindarherja. Joshua, sem leikinn er af John David Washington úr Tenet) er eitilharður fyrrum sérsveitarmaður sem… Lesa meira

Barbie fram úr Villibráð – söluhæsta kvikmynd ársins


Barbie varð nýverið söluhæsta kvikmynd ársins hérlendis.

Kvikmyndin Barbie með þeim Margot Robbie og Ryan Gosling í aðalhlutverkum hefur farið sigurför um heim allan. Hún varð nýverið söluhæsta kvikmynd ársins hérlendis. Frá frumsýningu Barbie þann 20. júlí hefur hún nú skilað 120 milljónum króna í kassann og tekur þar með fram úr íslensku kvikmyndinni Villibráð sem hélt… Lesa meira

Barbie komin í 120 milljónir


Barbie er enn á toppnum eftir fimm vikur í sýningum!

Barbie kvikmyndin er enn á toppnum á íslenska bíóaðsóknarlistanum eftir fimm vikur í sýningum. Tekjur myndarinnar um síðustu helgi námu rúmum þremur milljónum króna en myndin í öðru sæti, Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem, var með tveggja milljóna tekjur. Tekjur Barbie samanlagt á Íslandi eru nærri 120 milljónir króna,… Lesa meira

Óvæntasti smellur ársins lengi á ís


Leikstjóri stærsta óvænta smells ársins í Hollywood, Sound of Freedom, sem frumsýnd var á Íslandi um helgina, útskýrir afhverju Disney setti myndina á ís.

Leikstjóri óvæntasta smells ársins í Hollywood, Sound of Freedom, sem frumsýnd var á Íslandi um helgina, Alejandro Monteverde, útskýrði í samtali við vefritið Movieweb afhverju kvikmyndaframleiðandinn Disney ákvað að setja kvikmyndina á ís eftir að fyrirtækið keypti 20th Century Fox kvikmyndafyrirtækið. Ástæðan er þessi að hans mati. "Þú veist, þegar… Lesa meira

Varð mjög spenntur fyrir Kulda eftir að hafa lesið bókina


Kuldi, glæpamynd sem gerð er eftir sögu Yrsu Sigurðardóttur er væntanleg í bíó 1. september næstkomandi og óhætt er að segja að spennan sé farin að magnast.

Kuldi, glæpamynd sem gerð er eftir sögu Yrsu Sigurðardóttur er væntanleg í bíó 1. september næstkomandi og óhætt er að segja að spennan sé farin að magnast. Myndinni er leikstýrt af hrollvekjuleikstjóranum Erlingi Óttari Thoroddsen en hann hefur áður gert stuttmyndina Child Eater, 14 mínútna löng hryllingsmynd sem hann gerði… Lesa meira

Ofurhetja með svala krafta og fjölskyldu


DC teiknimyndaheimurinn kynnir til leiks nýja hetju, Bláu bjölluna, 22 ára gamlan mexíkóskan strák sem á mjög svala fjölskyldu, svo ekki sé meira sagt.

DC teiknimyndaheimurinn kynnir til leiks nýja hetju, Bláu bjölluna, 22 ára gamlan mexíkóskan strák sem á mjög svala fjölskyldu, svo ekki sé meira sagt. Um er að ræða fyrstu leiknu ofurhetjumynd DC þar sem aðalpersónur eru af suður-amerísku bergi brotnar. Blue Beetle fylgir fast á hæla annarra nýlegra DC mynda… Lesa meira

Barbie æðið heldur áfram


Sannkallað Barbie æði hefur gripið um sig á landinu og er ekkert lát þar á.

Sannkallað Barbie æði hefur gripið um sig á landinu og er ekkert lát þar á. Kvikmyndin um dúkkuna góðu situr enn sem fastast í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans og hafa nú 64 þúsund manns séð myndina. Barbie segir frá því þegar aðalhetjan fer yfir í raunheima og Ken fylgir með.… Lesa meira

Erfitt að vera stökkbreytt fluga


Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem er komin í bíó en þar fer Ice Cube með hlutverk ofurþrjótsins Superfly!

Það er nógu erfitt að vera mennskur unglingur sem vill falla inn í hópinn og vera eins og allir hinir, en eins og áhorfendur munu sjá í teiknimyndinni Teenage Mutant Ninja Turtles: Mutant Mayhem sem komin er í bíó, þá er það mun erfiðara þegar þú ert „stökkbreytt karate-unglingaskjaldbaka,“ eins og… Lesa meira

Orðinn stórstjarna 48 ára gamall


David Harbour sló seint í gegn á ferlinum en hann leikur aðalhlutverkið í Gran Turismo sem komin er í bíó.

Stranger Things stjarnan David Harbour sem fer með eitt aðalhlutverkanna í kappakstursmyndinni Gran Turismo sem kom í bíó í síðustu viku, er að segja má seinþroska leikari í þeim skilningi að hinar miklu vinsældir hans eru nýtilkomnar. Harbour er 48 ára gamall. Harbour hefur leikið frá því seint á tíunda… Lesa meira

Hrollvekjusmellur fær framhald


Kvikmyndaframleiðandinn A24 hefur gefið grænt ljós á framhald kvikmyndarinnar Talk to Me sem frumsýnd var í gær hér á Íslandi.

Kvikmyndaframleiðandinn A24 hefur gefið grænt ljós á gerð framhalds kvikmyndarinnar Talk to Me sem frumsýnd var í dag hér á Íslandi. Talk to Me er yfirnáttúruleg hryllingsmynd sem gengið hefur framar vonum í miðasölunni í Bandaríkjunum. Leikstjórar eru YouTube stjörnurnar áströlsku Danny og Michael Philippou, en kvikmyndin er þeirra fyrsta… Lesa meira