Final Destination 4: 3D verður sumarmynd næsta árs

Útgáfudagsetning fyrir fjórðu Final Destination myndina, Final Destination 4: 3D hefur verið gefin út og verður hún ein af sumarmyndum næsta árs, en hún verður frumsýnd 14.ágúst 2009 í Bandaríkjunum. Við greindum frá því fyrir löngu síðan að myndin verði í þrívídd, og mun hún slást í hóp með My Bloody Valentine: 3D og Piranha: 3D, sem verður frumsýnd í júlí.

Mitt álit
3D gimmickið er greinilega farið að taka yfir hyllingsmyndaiðnaðinn sem eru oft frumkvöðlar í mörgum nýjungum. Það verður spennandi að sjá hvort þetta gangi upp á hvíta tjaldinu.

30.3.2008    Hryllingsmynd í 3-D á næsta ári