Þriðju lotu lokið!

Búið er að draga úr síðustu getrauninni og er búið að senda póst á vinningshafa.

Það er gaman að taka það fram að langt yfir 1000 manns hafa tekið þátt alveg frá því að við byrjuðum, og margir hafa sent inn oftar en einu sinni. Meðan að þetta er brilliant þátttaka, þá er mikið bögg að geta ekki leyft öllum að komast.


Þið eigið samt enn séns á því að sjá myndina! Forsala hefst í dag á forsýningar um allt land annað kvöld. Nælið ykkur í miða sem fyrst! Það verður þess virði…



Svörin voru annars þessi:


1. Frá hvaða ári er Batman Begins?

2005


2. Hver samdi tónlistina í Tim Burton myndunum (þar á meðal hið sígilda
Batman-stef)?

Danny Elfman


3. Hvaða þekkta glæpamynd er sögð vera „fyrirmynd“ The Dark Knight samkvæmt
Christopher Nolan?

Það muna vera kvikmyndin Heat frá 95.