Atriði vikunnar – Rauða skikkjan

Atriði vikunnar er úr hálf íslensku víkingamyndinni Rauða skikkjan. Hún fjallar um ást, hemd, útlægð, morð og allt annað sem hægt er að búast við að sjá í víkingamynd. Eitt atriði stóð þó út úr, eitthvað sem ég hef sjaldan eða aldrei séð áður, og það var atriðið eftir að synir úr tveim fjölskildum sættast eftir átakalega báráttu og fara allir saman í bað. Eitthvað hljómar þetta undarlega og þar er það líka. Einn strákurinn er svo æstur að hann gat ekki beðið með að fara úr buxunum þar til hann var kominn inn í baðhúsið, hann varð að sýna öllum á sér bossann meðan hann var enþá úti. Hér er atriðið, ekki búast við að allt öll myndin sé svona, þú hún er það ekki:

Þó það skipti ekki miklu máli í þessu atriði þá er athygglisvert að minnast á að öll myndin var talset á íslensku, upprunalega myndin var tekin upp á sænsku.

Í næstu viku kemur svo atriði úr glæpamyndinni Nei er ekkert svar.

1. Skammdegi
2. The Juniper Tree
3. Stormviðri
4. Rokk í Reykjavík
5. Ingaló
6. Tár úr steini
7. Okkar á milli
8. Hin helgu vé
9. Óðal feðranna
10. Reykjavík Guesthouse