Atriði vikunnar – Einkalíf

Það vantar ekki æsinginn í atriði vikunnar í þetta skiptið. Hann Tómas, leikinn af Sigurði Sigurjónssyni í kvikmyndinni Einkalíf, er hér bókstaflega að skipta búslóðinni.

Þetta er sjöunda og nýjasta kvikmynd Þráinn Bertelsson sem gerði einmitt líka líf myndirnar um Þór og Danna, en þær eiga þó lítið fleira sameiginlegt með Einkalíf þó titilinn sé soldið svipaður.

Ég verð á sama stað í næstu viku með nýtt atriði, en þá verður það úr kvikmyndinni Skýjahöllin.

1. Skammdegi
2. The Juniper Tree
3. Stormviðri
4. Rokk í Reykjavík
5. Ingaló
6. Tár úr steini
7. Okkar á milli
8. Hin helgu vé
9. Óðal feðranna
10. Reykjavík Guesthouse
11. Rauða skikkjan
12. Nei er ekkert svar
13. Perlur og svín