Athugavert stríðnisplakat

Steven SpielbergTom Cruise – vísindaskáldskapur – stórar peningaupphæðir – tæknibrellur: Hljómar svolítið eins og lýsingin á Minority Report, ekki satt?
En þetta er í raun meginuppskriftin að hinni væntanlegu WAR OF THE WORLDS endurgerð. Það þarf eiginlega ekkert að fara nánar út í hana. Ég fann hér a.m.k. ‘teaser-plakat’ fyrir myndina, og það ætti eflaust að segja eitthvað. Veit samt ekki hvað…