Eftir að hafa eytt út allan möguleika á frekari þátttöku hefur leikstjórinn James Wong samþykkt að vera með sem í þriðju og síðustu Final Destination myndinni (að ég held… Maður veit aldrei nema þetta fólk vill meira), en hann sá einmitt um fyrstu myndina. Hann segist vera lítt hrifinn af því hvernig framhaldið fór og vill ekki sjá sömu mistök með þessa. Söguþráðurinn verður meira af því sama. Í þetta sinn fær stelpa “draum“ af slysi sem mun eiga sér stað í rússíbana (úfff…) og mistekst að hindra þess. Þið sem hafið séð hinar tvær myndirnar… Þið fattið líklega rest.

