Walken sem Willy Wonka?

Snillingurinn Christopher Walken á nú í samningaviðræðum um að leika Willy Wonka í endurgerðinni á Charlie and the Chocolate Factory. Myndin er enn í grunnundirbúningi, en Tim Burton hyggst leikstýra henni ef allt fer að óskum.