The Dark Knight: Á bakvið tjöldin (myndband)

Eftirfarandi er 8 mínútna myndband sem sýnir tökur og fleiri atriði úr stórmynd sumarsins, The Dark Knight, sem verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí (!)

Við vörum við því að 8skiljanlega) þá eru spoilerar í þessu myndbandi þannig að ef þú vilt fara algerlega grænn á myndina þá skuliði EKKI HORFA Á ÞETTA!

Við erum samt sem áður ekki að tala um einhverja major spoilera, heldur erum við að sjá atriði sem munu koma í myndinni og þeir sem hafa séð á bakvið tjöldin myndbönd eru þau beinlínis til þess gerð svo maður sjái hvernig hjólin rúlli hjá þessum myndatökuliðum og hvernig hlutirnir ganga fyrir sig.

Myndbandið er hér fyrir neðan fyrir þá sem vilja – þeir sem vilja ekkert vita um myndina skuluð ekki horfa á það