Fimmti trailerinn fyrir heitustu mynd sumarsins, The Dark Knight hefur litið dagins ljós, en myndin sjálf verður frumsýnd á Íslandi 23.júlí. Lítið er talað í trailernum en hann sýnir gríðarlega mikið af nýju efni, sem sumum finnst gott en öðrum ekki.
Við sjáum m.a. eftir ca 1:27 Batman sjálfan lemja á Jókernum og svo gömlu góðu klippuna okkar af Two-face í endan.
Trailerinn má sjá hér fyrir neðan.

