Trailerinn fyrir næstu Bond mynd, Quantum of Solace er kominn í hús, og má finna með því að kíkja á undirsíðu myndarinnar hér á kvikmyndir.is. Trailerinn er í bestu mögulegu myndgæðum (high definition) og við hvetjum ykkur til þess að horfa á hann í full screen með því að ýta á valhnappinn hægra megin á videospilaranum.
Við minnum líka á aukaefnið sem er aðgengilegt á sama stað!
Klikkið hér til að sjá trailerinn
Þetta er 22. Bond myndin í röðinni og verður hún frumsýnd á Íslandi (óstaðfest) 7.nóvember.

