Það er kominn nýr international trailer fyrir stærstu mynd sumarsins, The Dark Knight, sem væri ekki endilega efni í frétt en þessi gæti verið sá besti til hingað til. Við fáum að sjá fullt af nýju myndefni og trailerinn gefur í skyn mun persónulegri baráttu milli jókersins og Batman en sumir höfðu bjuggist við.
Myndbrotið er á leiðinni á Kvikmyndir.is en þangað til þá mæli ég með því að þið smellið hér fyrir neðan (leyfið þessu að loadast aðeins – þetta er einn af fáum stöðum þar sem trailerinn er hýstur og því er mikið álag á síðunni)
Smellið hér til að sjá trailerinn!
Það styttist í þetta! Myndin verður frumsýnd á Íslandi 25.júlí

