Tökur á 22.Bond myndinni, Quantum of Solace, halda áfram en nú er tökuliðið statt á Ítalíu. Tökur fara fram á Garda Lake og einn aðdáandi kíkti á tökur hjá þeim. Hann talaði við 3 aðila úr tökuliðinu sem sögðu honum að þau væru að taka upp magnað stórslysaatriði. Á sama stað fékk hann einnig að sjá einn af þeim sjö (já..7!) Aston Martin DBS bílum sem eru notaðir í myndinni. Hann smellti af nokkrum myndum sem má sjá hér fyrir neðan:



Tengdar fréttir:
26.3.2008 – Bond: tökustaðir og upptökutækni
6.2.2008 – 12 bestu one-linerarnir!
7.2.2008 – Ný Bond myndbönd!

