The Water Diviner
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
DramaStríðsmynd

The Water Diviner 2015

Frumsýnd: 30. apríl 2015

A father's journey in search of his sons

7.0 67746 atkv.Rotten tomatoes einkunn 62% Critics 7/10
111 MÍN

Ástralskur bóndi ákveður að fara til Gallipoli-skagans í Tyrklandi til að finna lík þriggja sona sinna eftir að eiginkona hans og móðir bræðranna fremur sjálfsmorð af sorg yfir dauða drengjanna. Myndin, sem sækir innblásturinn í sanna sögu, segir frá bændahjónum í Ástralíu sem fá þær hörmulegu fréttir að þrír synir þeirra hafi allir fallið í... Lesa meira

Ástralskur bóndi ákveður að fara til Gallipoli-skagans í Tyrklandi til að finna lík þriggja sona sinna eftir að eiginkona hans og móðir bræðranna fremur sjálfsmorð af sorg yfir dauða drengjanna. Myndin, sem sækir innblásturinn í sanna sögu, segir frá bændahjónum í Ástralíu sem fá þær hörmulegu fréttir að þrír synir þeirra hafi allir fallið í orrustunni um Gallipoliskagann í Tyrklandi í fyrri heimsstyrjöldinni. Yfirkomin af sorg fremur móðir þeirra síðan sjálfsmorð í nálægri tjörn. Hafandi misst allt ákveður bóndinn, Connor, að fara til Tyrklands og finna lík sona sinna svo þeir megi hvíla við hlið móður sinnar. En þetta er um leið hættuför því styrjöldinni er ekki lokið og Connor má hafa sig allan við ef hann ætlar sjálfur að komast lifandi frá hinu erfiða verkefni sínu. En uppgjöf var aldrei valkostur fyrir hann, síst af öllu núna ..... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn