Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Fantastic Four 2015

Justwatch

Frumsýnd: 5. ágúst 2015

When you change the world, prepare to defend it.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 9% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Við kynnust hér fjórum ungum vísindamönnum, Sue Storm, Reed Richards, Ben Grimm og Johnny Storm, sem eftir að hafa verið send í annan veruleika utan Jarðar öðlast ofurkrafta sem breyta þeim í The Invisible Woman, hinn teygjanlega mr. Fantastic, grjótmanninn The Thing og hinn eldfima Human Torch. Eftir að hafa æft sig í að ná tökum á hinum nýju hæfileikum sínum... Lesa meira

Við kynnust hér fjórum ungum vísindamönnum, Sue Storm, Reed Richards, Ben Grimm og Johnny Storm, sem eftir að hafa verið send í annan veruleika utan Jarðar öðlast ofurkrafta sem breyta þeim í The Invisible Woman, hinn teygjanlega mr. Fantastic, grjótmanninn The Thing og hinn eldfima Human Torch. Eftir að hafa æft sig í að ná tökum á hinum nýju hæfileikum sínum standa þau síðan frammi fyrir sínu fyrsta verkefni: Að stöðva fyrrum samherja, Victor Domashev, eða dr. Doom, sem sjálfur er gæddur ofurkröftum, en ætlar að nota þá til illra verka ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.11.2018

Marvel goðsögnin Stan Lee látinn

Teiknimyndahöfundurinn Stan Lee er allur, 95 ára að aldri. J.C. Lee dóttir hans staðfesti það við fjölmiðla fyrr í dag. Á MovieWeb var sagt að sjúkrabíll hefði komið að heimili Lee í Hollywood Hills snemma í morgun, og farið með hann í fl...

10.08.2015

Hetja sigrar ofurhetjur

Ofurhetjumyndinni The Fantastic Four tókst ekki að velta toppmynd síðustu viku úr sessi á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa helgina, og situr Mission Impossible: Rogue Nation því sem fastast á toppnum aðra vikuna í röð, með hetjuna Ethan Hunt ...

04.08.2015

Nýtt upphaf hjá ofurhetjum - Frumsýning!

Sena frumsýnir á morgun, miðvikudag, ofurhetjumyndina The Fantastic Four, en um er að ræða "nýtt upphaf eins þekktasta ofurhetjuteymis Marvel", eins og segir í frétt frá Senu. The Fantastic Four er sýnd í Smárabíó...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn