After Earth
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd

After Earth 2013

Frumsýnd: 7. júní 2013

1.000 years ago we left for a reason. / Danger is real. Fear is a choice.

4.8 186545 atkv.Rotten tomatoes einkunn 11% Critics 5/10
100 MÍN

Þúsund ár eru liðin síðan Jörðin varð óbyggileg fyrir mannkynið og þeir sem eftir lifðu fluttu til nýrra heimkynna, plánetunnar Nova Prime, þar sem baráttan fyrir lífinu hélt áfram. Hermaðurinn Cypher Raige snýr aftur til fjölskyldunnar eftir langa fjarveru og stendur frammi fyrir því að hafa loksins tíma til að vera syni sínum, hinum 13 ára gamla Kitai,... Lesa meira

Þúsund ár eru liðin síðan Jörðin varð óbyggileg fyrir mannkynið og þeir sem eftir lifðu fluttu til nýrra heimkynna, plánetunnar Nova Prime, þar sem baráttan fyrir lífinu hélt áfram. Hermaðurinn Cypher Raige snýr aftur til fjölskyldunnar eftir langa fjarveru og stendur frammi fyrir því að hafa loksins tíma til að vera syni sínum, hinum 13 ára gamla Kitai, faðir á ný. Svo illa vill til að geimskip, sem þeir feðgar eru farþegar í og er í áhættusömum könnunarleiðangri, lendir í loftsteinadrífu með þeim afleiðingum að skipið brotlendir á gömlu heimaplánetunni og það kemur í hlut Kitais að bjarga þeim báðum frá bráðum bana ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn