Náðu í appið
Öllum leyfð

Á köldum klaka 1995

(Cold Fever)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 10. febrúar 1995

83 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics

Sagan segir frá Hirata (Masatoshi Nagase), ungum starfsmanni fisksölufyrirtækis í Tókyó. Hann hefur náð góðum árangri í starfi og er á förum til Hawaii til að slaka á við golfiðkun í sól og hita þegar afi hans boðar hann á sinn fund. Afinn segir að Hirata verði að fara til Íslands til að fremja þar hefðbundna japanska minningarathöfn við á eina í... Lesa meira

Sagan segir frá Hirata (Masatoshi Nagase), ungum starfsmanni fisksölufyrirtækis í Tókyó. Hann hefur náð góðum árangri í starfi og er á förum til Hawaii til að slaka á við golfiðkun í sól og hita þegar afi hans boðar hann á sinn fund. Afinn segir að Hirata verði að fara til Íslands til að fremja þar hefðbundna japanska minningarathöfn við á eina í óbyggðum þar sem foreldrar hans drukknuðu í bílslysi sjö árum áður. Samkvæmt gamalli japanskri trú leita sálir hinna látnu að þeim tíma liðnum, aftur til þess staðar þar sem þeir fórust og verði ekki réttir helgisiðir framkvæmdir finna þær aldrei frið. Hirata segist ekki trúa á þessi gömlu hindurvitni en fellst að lokum á að breyta ferðaáætlunum sínum og heldur til Íslands. Þar mæta honum meiri hremmingar og furður en hann gat látið sig dreyma um. Hann verður aldrei samur maður eftir ferðina til Íslands. En kannski fann sál hans frið.... minna

Aðalleikarar


Þessi mynd voru ansi mikil vonbrigði á sínum tíma. Þessi mynd skartar erlendum stórleikurum en allt kemur fyrir ekki, hundleiðinleg mynd. Gerist alveg sáralítið í þessari mynd, því er nú ver og miður. Gengur betur næst Frikki minn..
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.07.2022

Leituðu að Thor um allan heim

Kevin Feige framleiðandi Thor: Love and Thunder sem frumsýnd verður í íslenskum bíóum á morgun miðvikudag, segir í myndbandi sem birt er neðst í fréttinni að leitað hafi verið um allan heim að rétta leikaranum í h...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn