Bíódagar 1994

(Movie Days)

90 MÍNDramaÍslensk mynd
Bíódagar
Frumsýnd:
30. júní 1994
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Verðlaun:
The Nordic Amanda 1994, Haugesund: Besta skandinavíska mynd ársins Nordische Filmtage Lubeck 1994: Balticum verðlaunin European Film Festival in Mamers 1995: Public Prize – Besta myndin Festival de Laon 1995: Grand Prix
Öllum leyfð

Myndin gerist árið 1964 og aðalsöguhetjan er Tómas, 10 ára reykvískur strákur með hugmyndaflugið í lagi. Tómas og vinir hans heillast af hetjum og ævintýrum hvíta tjaldsins; kúrekar, hrollvekjur, Jesús Kristur, Adolf... Lesa meira

Myndin gerist árið 1964 og aðalsöguhetjan er Tómas, 10 ára reykvískur strákur með hugmyndaflugið í lagi. Tómas og vinir hans heillast af hetjum og ævintýrum hvíta tjaldsins; kúrekar, hrollvekjur, Jesús Kristur, Adolf Hitler og meira segja íslensk Hollywood-stjarna skilja eftir varankeg merki á sálum ungra manna í mótun. En þegar Tómas er sendur í sveitina til sumardvalar upplifir hann átök milli borgarsamfélags í mótun og kyrrstæðs sveitasamfélags. Í sveitinni kynnist hann tröllum og berserkjum skagfirskra sveitamanna og hrífst af drifkraftinum sem í þjóðsögum býr.... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn