Himneskar eiginkonur mari-þjóðarinnar
Bönnuð innan 18 ára
Drama

Himneskar eiginkonur mari-þjóðarinnar 2013

(Nebesnye Ženy Lugovykh Mari, Celestial Wives of the Meadow Mari)

106 MÍN

Sérstætt en heillandi kvikmynda-mynstur eða kvikmynda-almanak. 22 tvær smásögur um konur finnsk-úgrísku þjóðarinnar Mari. Mari-fólk sem kennt er við engi, íbúar Mið-Rússlands eiga hæsta hlutfall kirkna og klaustra í landinu. Þau eru eina finnsk-úgríska þjóðarbrotið sem viðheldur sameiginlegu bænahaldi í rjóðrum. Hér er á ferð einlæg og dularfull... Lesa meira

Sérstætt en heillandi kvikmynda-mynstur eða kvikmynda-almanak. 22 tvær smásögur um konur finnsk-úgrísku þjóðarinnar Mari. Mari-fólk sem kennt er við engi, íbúar Mið-Rússlands eiga hæsta hlutfall kirkna og klaustra í landinu. Þau eru eina finnsk-úgríska þjóðarbrotið sem viðheldur sameiginlegu bænahaldi í rjóðrum. Hér er á ferð einlæg og dularfull kvikmynd byggð á þjóðtrú og furðusögum af konum í litlu óþekktu samfélagi.... minna