Náðu í appið
Bönnuð innan 14 ára

The Broken Circle Breakdown 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. september 2013

111 MÍNHollenska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 70
/100
Besta evrópska myndin á Europa Cinemas Label og áhorfendaverðlaun Berlinale 2013. Myndin er tilnefnd til áhorfendaverðlauna Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2013.

Myndin er byggð á vinsælu samnefndu leikriti eftir Johan Heldenbergh og Mieke Dobbels og segir sögu Elise og Didier, tveggja mjög svo ólíkra einstaklinga sem kynnast fyrir tilviljun. Þau verða ástfangin, gifta sig og Elise verður óvænt ólétt. Þegar barn þeirra greinist með ólæknandi sjúkdóm reynir á samband þeirra

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.03.2014

12 Years a Slave kjörin besta kvikmyndin

Óskarsverðlaunin voru afhent í 86. sinn í Hollywood í nótt. Sjónvarpskonan og grínistinn Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar og þótti hún standa sem sig með ágætum. Gravity hlaut flest verðlaun á hátíðinni og vo...

16.01.2014

Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag. Leikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar. Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar. Þær ...

26.12.2013

Hross í oss keppir ekki um Óskar

Valnefndin sem velur þær myndir sem tilnefndar eru til Óskarsverðlaunanna á næsta ári hefur nú stytt lista sinn yfir mögulegar myndir niður í níu myndir. Íslenska framlagið, Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson, hlýt...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn