Grafir og Bein 2014

(Graves and Bones)

90 MÍNDramaHrollvekjaSpennutryllirÍslensk mynd

Með illu skal illt út reka

Grafir og Bein
Frumsýnd:
31. október 2014
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Verðlaun:
Nína Dögg Filippusdóttir tilefnd til Edduverðlauna sem Leikkona ársins í aðalhlutverki og Magnús Jónsson sem Leikari ársins í aukahlutverki.
Útgefin:
18. desember 2014
DVD:
18. desember 2014
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Þau Gunnar og Sonja virtust vera á góðri leið með að höndla hamingjuna þegar ung dóttir þeirra lést af slysförum og heimur þeirra hrundi að stórum hluta í kjölfarið. Þegar bróðir Gunnars og eiginkona hans deyja... Lesa meira

Þau Gunnar og Sonja virtust vera á góðri leið með að höndla hamingjuna þegar ung dóttir þeirra lést af slysförum og heimur þeirra hrundi að stórum hluta í kjölfarið. Þegar bróðir Gunnars og eiginkona hans deyja líka í hræðilegu slysi ákveða þau Gunnar og Sonja að taka að sér dóttur þeirra, Perlu, sem nú er í fóstri hjá fólki í afskekktu húsi langt uppi í sveit. Þegar Gunnar og Sonja koma að sækja Perlu og dvelja í húsinu yfir helgi fara undarlegir hlutir að gerast. Svo virðist sem Perla fái Sonju til að vilja flytja í húsið á meðan Gunnar þolir vart við að vera þar. Dularfull atvik, undarleg hljóð, svefnlitlar nætur og slæmar draumfarir fylgja í kjölfarið og það bætir ekki ástandið að Gunnar er í miðjum réttarhöldum í tengslum við ólögleg kaup og lánveitingar frá árunum fyrir hrun. En þetta er bara byrjunin á því sem koma skal ...... minna

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn