Pussy Riot: A Punk Prayer
Öllum leyfð
TónlistarmyndHeimildarmynd

Pussy Riot: A Punk Prayer 2013

(Pokazatelnyy protsess: Istoriya Pussy Riot)

Frumsýnd: 1. ágúst 2013

7.0 1,780 atkv.Rotten tomatoes einkunn 83% Critics 7/10
88 MÍN

Myndin er tekin upp yfir sex mánaða tímabil, og sýnir ótrúlega sögu þriggja ungra kvenna sem skipa feminísku pönkhljómsveitina Pussy Riot. Þær fluttu verkið “Punk Prayer” í dómkirkjunni í Moskvu, en í kjölfarið voru þær handteknar og réttarhöld hófust yfir þeim. Myndin sýnir ótrúleg áður óséð myndskeið frá þeirra baráttu í Rússlandi... Lesa meira

Myndin er tekin upp yfir sex mánaða tímabil, og sýnir ótrúlega sögu þriggja ungra kvenna sem skipa feminísku pönkhljómsveitina Pussy Riot. Þær fluttu verkið “Punk Prayer” í dómkirkjunni í Moskvu, en í kjölfarið voru þær handteknar og réttarhöld hófust yfir þeim. Myndin sýnir ótrúleg áður óséð myndskeið frá þeirra baráttu í Rússlandi og hvernig aðlþjóðasamfélagið hefur brugðist við í kjölfarið. ... minna