Java Heat
SpennumyndDramaGlæpamynd

Java Heat 2013

5.1 4567 atkv.Rotten tomatoes einkunn 8% Critics 5/10

Myndin gerist í kjölfar sjálfsmorðssprenguárásar í Indónesíu, þar sem glannalegur Bandaríkjamaður sem þykist vera námsmaður, er í hefndarför en uppgötvar fljótt að vandamál heimsins er ekki hægt að leysa eingöngu með ofbeldi. Dularfullur bandarískur sjóliðsforingi og alríkislögreglumaður, Jake Travers, slæst í hóp með múslimskum lögreglumanni,... Lesa meira

Myndin gerist í kjölfar sjálfsmorðssprenguárásar í Indónesíu, þar sem glannalegur Bandaríkjamaður sem þykist vera námsmaður, er í hefndarför en uppgötvar fljótt að vandamál heimsins er ekki hægt að leysa eingöngu með ofbeldi. Dularfullur bandarískur sjóliðsforingi og alríkislögreglumaður, Jake Travers, slæst í hóp með múslimskum lögreglumanni, Hashim, til að elta hættulegan alþjóðlegan skartgripaþjóf, Malik, sem rænir dóttur Soldánsins, Sultana, í því augnamiði að komast yfir konunglegar gersemar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn