Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Django 1966

A century ago on the low hills of the border of the southern states and turbulent Mexico. A mystery man appeared.

93 MÍNÍtalska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 75
/100

Maður kemur gangandi í eyðimörkinni og dregur á eftir sér líkkistu, einmana kúreki sem bjargar Mariu frá hópi af glæpamönnum. Þessi kúreki heitir Django og hann kemur inn í draugalegan bæ sem glæpamennirnir eru búnir að fara illa með. Þar eru aðeins krá og hóruhús, sem er í eigu Nataniele. Bráðlega safnar bæjarstjórinn Jackson saman liði sínu, en... Lesa meira

Maður kemur gangandi í eyðimörkinni og dregur á eftir sér líkkistu, einmana kúreki sem bjargar Mariu frá hópi af glæpamönnum. Þessi kúreki heitir Django og hann kemur inn í draugalegan bæ sem glæpamennirnir eru búnir að fara illa með. Þar eru aðeins krá og hóruhús, sem er í eigu Nataniele. Bráðlega safnar bæjarstjórinn Jackson saman liði sínu, en hann rukkar aðkomumenn um verndargjöld, og ætlar sér að ögra Django, en Django drepur alla nema Jackson með vélbyssu. Þá koma trúboði og kunnungi Django til sögunnar, Hugo Rodriuez hershöfðingi, og Django stingur upp á djarfri hugmynd, að stela gulli frá Jackson og skipta því á milli þeirra. Þegar Django er svikinn, þá stelur hann gullinu frá Hugo með hjálp Maria. Hugo og menn hans elta Django, en á sama tíma undirbýr Jackson ásamt mexíkóska hernum að leggja gildru fyrir Hugo. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.05.2021

Spacey ráðinn í nýja mynd: „Ég get ekki beðið eftir að hefja tökur“

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur verið ráðinn í ítölsku kvikmyndina L'uomo Che Disegno Dio (e. The Man Who Drew God) eftir hinn góðkunna Franco Nero. Þett...

26.04.2018

Tarantino líkir nýrri mynd við Pulp Fiction

Fyrr í vikunni hófst CinemaCon afþreyingarráðstefnan í Las Vegas, en hún er stærsta ráðstefna af þessu tagi fyrir eigendur kvikmyndahúsa, vítt og breitt. Framleiðslufyrirtækið Sony Pictures bauð upp á leynigest í pallbor...

13.01.2018

Leonardo DiCaprio fer með hlutverk í níundu kvikmynd Tarantino

Óskarsverðlaunaleikarinn Leonardo DiCaprio mun fara með hlutverk í nýjustu kvikmynd Quentin Tarantino sem verður frumsýnd á næsta ári. Um er að ræða níundu kvikmynd Tarantino sem mun fjalla um bandaríska glæpamanninn Charles Manson og hina svokölluðu Manson-fjöl...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn