Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Maniac 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Ekki fara út í kvöld

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Frank (Elijah Wood) vinnur við að búa til og lagfæra útstillingargínur, en á kvöldin breytist hann í blóðþyrstan morðingja sem safnar höfuðleðri fórnarlamba sinna. Hér segir frá gínusmiðinum Frank sem er alvarlega geðveikur og þjáist af miklum ranghugmyndum og ofskynjunum sem hann reynir þó að halda í skefjum með lyfjum. Dag einn kemur til hans ung og... Lesa meira

Frank (Elijah Wood) vinnur við að búa til og lagfæra útstillingargínur, en á kvöldin breytist hann í blóðþyrstan morðingja sem safnar höfuðleðri fórnarlamba sinna. Hér segir frá gínusmiðinum Frank sem er alvarlega geðveikur og þjáist af miklum ranghugmyndum og ofskynjunum sem hann reynir þó að halda í skefjum með lyfjum. Dag einn kemur til hans ung og falleg stúlka sem vill fá hann til að vinna við sýningu sem hún er að setja upp. En í stað þess að nota tækifærið og fá hjálp leiðir þetta til þess að Frank fær enn eitt morðæðið sem í þetta sinn á eftir að leiða hann út á ystu nöf geðveikinnar ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.06.2020

Íslendingar stela senunni af vanaföstum Will Ferrell

Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga er miklu fjörugri bíómynd heldur en halda mætti út frá bæði dómum myndarinnar, almennum ferli Wills Ferrells svo ekki sé minnst á þennan glataða titil. Það að risarnir ...

24.03.2017

Refn uppfærir Maniac Cop

Kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Winding Refn mun framleiða uppfærða útgáfu af „Maniac Cop“ og John Hyams („Universal Soldier: Day of Reckoning) leikstýrir. Danski sérvitringurinn Refn er þekktur fyrir frekar óhefðbundnar myndir...

30.08.2013

Thurman sýnir börnunum "hór-rúmið"

Þriðja sýnishornið hefur verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans og ólíkindatólsins Lars von Trier, Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ), á heimasíðu myndarinnar, en upphitun fyrir frumsý...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn