Náðu í appið

Crossfire Hurricane 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Heimildamynd um rokkhljómsveitina The Rolling Stones og ævintýralegan feril hennar. Rætt er við núverandi hljómsveitarmeðlimi, þá Mick Jagger, Keith Richards, Charlie Watts og Ronnie Wood, fyrrverandi meðlimina Bill Wyman og Mick Taylor og sýnd fáséð viðtöl við Brian sáluga Jones. Auk þess eru sýndar upptökur frá tónleikum og gamlar fréttamyndir sem tengjast... Lesa meira

Heimildamynd um rokkhljómsveitina The Rolling Stones og ævintýralegan feril hennar. Rætt er við núverandi hljómsveitarmeðlimi, þá Mick Jagger, Keith Richards, Charlie Watts og Ronnie Wood, fyrrverandi meðlimina Bill Wyman og Mick Taylor og sýnd fáséð viðtöl við Brian sáluga Jones. Auk þess eru sýndar upptökur frá tónleikum og gamlar fréttamyndir sem tengjast sögu hljómsveitarinnar. Höfundur myndarinnar er Brett Morgen en ensk heiti hennar, Crossfire Hurricane er sótt í texta lagsins Jumping Jack Flash.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.11.2023

Apar ráða öllu - Fyrsta kitla úr Kingdom of the Planet of the Apes

Fyrsta kitla og plakat er komin út fyrir spennumyndina Kingdom of the Planet of the Apes, en myndin kemur í bíó á Íslandi 24. maí næstkomandi. Myndin, sem leikstýrt er af Wes Ball eftir handriti Josh Friedman, Rick Jaffa, Amanda Silver og Patrick Aison, er fr...

30.09.2023

Mannfólkið er vondi kallinn

Breska dagblaðið The Daily Telegraph gefur vísindaskáldsögunni The Creator, sem kom í bíó nú um helgina hér á Íslandi, fjórar stjörnur af fimm mögulegum, en eins og segir í umfjölluninni er mannfólkið vondi kallin...

25.08.2023

Gervigreindarvopnið er barn

Vísindaskáldsagan The Creator er væntanleg í bíó á Íslandi 29. september næstkomandi. Myndin, sem leikstýrt er af Gareth Edwards (Rogue One, Godzilla), er sögulegur vísindatryllir sem gerist mitt í framtíðarst...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn