Holy Motors
Bönnuð innan 16 ára
DramaVísindaskáldskapur

Holy Motors 2012

Frumsýnd: 1. febrúar 2013

7.1 36,532 atkv.Rotten tomatoes einkunn 91% Critics 7/10
115 MÍN

Holy Motors segir frá Óskari, skuggalegum karakter sem ferðast frá einu lífi til annars. Hann er til skiptis viðskiptajöfur, leigumorðingi, betlari, skrímsli, fjölskyldumaður ... Í myndinni gætir áhrifa frá leikstjórum á borð við David Lynch og Fritz Lang og fantastísk einkenni Kafka, Aldous Huxley og Lewis Carroll svífa yfir vötnum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn