Sofia's Last Ambulance
2012
(Poslednata lineika na Sofia)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
75 MÍN
Í tveggja milljóna manna borg með 13 sjúkrabíla, þá eru þau Krassi, Mila og Plamen, óvæntar hetjur: keðjureykjandi, gamansöm, og bjarga mannslífum hægri vinstri. En álagið sem ónýtt kerfi veldur, tekur sinn toll: hve lengi geta þau haldið áfram að hjúkra þeim slösuðu, þar til þau missa samkenndina?