Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Captain America: The Winter Soldier 2014

Justwatch

Frumsýnd: 4. apríl 2014

In heroes we trust.

136 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Eftir miklar hamfarir í New York í myndinni The Avengers þá býr Captain America, eða Steve Rogers eins og hann heitir réttu nafni, í Washington og lifir þar rólegu lífi, og reynir að laga sig að nútímanum. En þegar ráðist er að félaga hans í S.H.I.E.L.D. samtökunum, þá flækist Steve í stórhættulegan vef atburða, sem ógna öryggi heimsins. Hann tekur... Lesa meira

Eftir miklar hamfarir í New York í myndinni The Avengers þá býr Captain America, eða Steve Rogers eins og hann heitir réttu nafni, í Washington og lifir þar rólegu lífi, og reynir að laga sig að nútímanum. En þegar ráðist er að félaga hans í S.H.I.E.L.D. samtökunum, þá flækist Steve í stórhættulegan vef atburða, sem ógna öryggi heimsins. Hann tekur höndum saman með Svörtu ekkjunni, og reynir að finna út úr miklu samsæri sem er í gangi og berst við hóp leigumorðingja sem sendir voru til að þagga niður í honum fyrir fullt og allt. Þegar samsærið nær hámarki þá fá Captain America og Svarta ekkjan hjálp frá nýjum bandamanni, Fálkanum, eða The Falcon. Fljótlega fá þau þó að kynnast óvæntum og stórhættulegum óvini - The Winter soldier. Hér er ekki við neinn venjulegan andstæðing að etja. The Winter Soldier rekur uppruna sinn til síðari heimsstyrjaldarinnar og var í raun bandarísk ofurhetja, Bucky Barnes, áður en Sovétmenn náðu honum á sitt vald á sínum tíma og sneru honum gegn sinni eigin þjóð. En hver er tilgangur hans?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2021

Þessar framhaldsmyndir eru betri en þær fyrri

Kvikmyndalistformið hefur nú verið til í á annað hundrað ár og enn virðist fólk vera þeirrar skoðunar að framúrskarandi framhaldsmyndir séu fágætar. Góð framhaldsmynd er oftast nær verk sem byggir ofan á þa...

15.04.2020

Framhaldsmyndir sem toppa forvera sína

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Gunn er þekktur fyrir að láta ýmis orð falla á samskiptamiðlinum Twitter (meira um það hér) og er öruggt að fullyrða það að aðgangurinn hans er afar virkur - oft þr...

17.03.2020

15 þekktar bíómyndir undir öðrum nöfnum

Kvikmyndir geta oft heitið mismunandi nöfnum í ólíkum löndum. Það er þó yfirleitt undantekning ef titillinn er ekki í nokkurri líkingu við hinn upprunalega. Sum lönd stunda það grimmt að gera kvikmyndaheitin stundum...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn