Killer Joe
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndSpennutryllirGlæpamynd

Killer Joe 2011

Frumsýnd: 1. ágúst 2012

Murder Never Tasted so Good

6.7 69156 atkv.Rotten tomatoes einkunn 79% Critics 7/10
103 MÍN

Killer Joe er kolsvört gamanmynd. Chris er í hárri fíkniefnaskuld við glæpaforingjann Digger Soames, og sér ekki nema eina leið úr vandanum: með því að ráða leigumorðingja til þess að koma móður sinni fyrir kattarnef, og fá líftryggingu hennar, sem nemur 50.000 dölum, greidda til systur sinnar, Dottie. Hann ræður lögreglumanninn og leigumorðingjann Joe... Lesa meira

Killer Joe er kolsvört gamanmynd. Chris er í hárri fíkniefnaskuld við glæpaforingjann Digger Soames, og sér ekki nema eina leið úr vandanum: með því að ráða leigumorðingja til þess að koma móður sinni fyrir kattarnef, og fá líftryggingu hennar, sem nemur 50.000 dölum, greidda til systur sinnar, Dottie. Hann ræður lögreglumanninn og leigumorðingjann Joe Cooper til verksins, en Chris hefur ekki efni á fyrirframgreiðslunni sem Joe heimtar af honum. Hann ákveður því að taka Dottie í gíslingu þangað til að hann fær upphæðina greidda. En öllum að óvörum tekst einkennilegur vinskapur með Joe og Dottie, og ráðagerðir Chris virðast ætla úr böndunum verði ekki tímanlega í taumana gripið.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn