Hvar er Xander Berkeley þegar maður þarf hann?
Hvernig er hægt að gera almennilegt framhald af mynd eins og Taken? Hún var ekkert meistaraverk, en sem hasarmynd þá er hún einstaklega sterk. Hún hafði skýra persónusköpun, skýr markmið ...
"First they took his daughter. Now they're coming for him."
Bryan Mills, leyniþjónustumaður á eftirlaunum, lét ekkert stoppa sig þegar albanskir glæpamenn rændu dóttur hans Kim, í fyrstu myndinni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiBryan Mills, leyniþjónustumaður á eftirlaunum, lét ekkert stoppa sig þegar albanskir glæpamenn rændu dóttur hans Kim, í fyrstu myndinni. Nú á hinsvegar faðir eins af mannræningjunum harma að hefna, og heitir því nú að hefna sonar síns. Hann tekur Bryan og eiginkonu hans sem gísla þegar þau eru í fjölskylduferðalagi í Istanbul í Tyrklandi. Bryan fær dóttur sína með sér í hjálpa þeim að flýja úr prísundinni.


Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHvernig er hægt að gera almennilegt framhald af mynd eins og Taken? Hún var ekkert meistaraverk, en sem hasarmynd þá er hún einstaklega sterk. Hún hafði skýra persónusköpun, skýr markmið ...


