The Lady
Bönnuð innan 16 ára
DramaÆviágrip

The Lady 2011

Frumsýnd: 3. febrúar 2012

Wife. Mother. Prisoner. Hero.

7.1 9881 atkv.Rotten tomatoes einkunn 35% Critics 7/10
132 MÍN

Saga búrmísku baráttukonunnar Aung San Suu Kyi. Þetta er ástarsaga um það hvernig par og fjölskylda, fórna hamingju sinni fyrir æðri tilgang. Þetta er saga Aung San Suu Kyi og eiginmanns hennar, Michael Aris. Þrátt fyrir miklar fjarlægðir á milli þeirra, og stórhættulegt ástand í Búrma, þá eru þau ástfangin allt til enda.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn