Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Parker 2013

Frumsýnd: 1. febrúar 2013

To get away clean, you have to play dirty.

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið. Eftir að hafa framið nokkur velheppnuð rán með nýjum samstarfsmönnum, þá er Parker svikinn og skilinn eftir á hraðbrautinni til að deyja. Eftir að hann nær heilsu á ný þá uppgötvar hann að samstarfsfélagar... Lesa meira

Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið. Eftir að hafa framið nokkur velheppnuð rán með nýjum samstarfsmönnum, þá er Parker svikinn og skilinn eftir á hraðbrautinni til að deyja. Eftir að hann nær heilsu á ný þá uppgötvar hann að samstarfsfélagar hans hafa farið niður til Palm Beach í Flórída til að vinna nýtt verkefni þar. Parker gerir nú áætlun um að hefna sín og komast auk þess yfir alla peningana. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.06.2023

Ofgnótt ólíkra köngulóarmanna

Árið 2018 fengum við frábæra nýja útgáfu af Spider-Man mynd þegar hin stórskemmtilega Spider-Man: Into the Spider-Verse kom í bíó. Þar var á ferðinni ekki hefðbundin leikin ofurhetjumynd með tilheyrandi tæknibrell...

02.10.2022

Stökk upp í sætinu

Kvikmyndasíðan Heaven of Horror gefur hrollvekjunni Smile toppeinkunn í nýlegri umfjöllun. Myndin kom í bíó á Íslandi um helgina. Segir gagnrýnandi síðunnar að kvikmyndagestir eigi gott í vændum. Hrollurinn hrís...

15.09.2022

Óvinir sameinast um samsæri

Fráskilin hjón (George Clooney og Julia Roberts) taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginnidóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi í kvikmyndinni Ticket to Paradise sem kemur ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn