Parker
Bönnuð innan 16 ára
SpennutryllirGlæpamynd

Parker 2013

Frumsýnd: 1. febrúar 2013

To get away clean, you have to play dirty.

6.2 107418 atkv.Rotten tomatoes einkunn 41% Critics 6/10
118 MÍN

Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið. Eftir að hafa framið nokkur velheppnuð rán með nýjum samstarfsmönnum, þá er Parker svikinn og skilinn eftir á hraðbrautinni til að deyja. Eftir að hann nær heilsu á ný þá uppgötvar hann að samstarfsfélagar... Lesa meira

Parker fjallar um titilpersónuna Parker, sem stelur peningum frá þeim sem eiga nóg af þeim og hann meiðir aldrei fólk sem ekki á það skilið. Eftir að hafa framið nokkur velheppnuð rán með nýjum samstarfsmönnum, þá er Parker svikinn og skilinn eftir á hraðbrautinni til að deyja. Eftir að hann nær heilsu á ný þá uppgötvar hann að samstarfsfélagar hans hafa farið niður til Palm Beach í Flórída til að vinna nýtt verkefni þar. Parker gerir nú áætlun um að hefna sín og komast auk þess yfir alla peningana. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn