Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Contraband 2012

(Reykjavik-Rotterdam Remake)

Frumsýnd: 20. janúar 2012

What would you hide to protect your family?

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 51% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Chris Farraday hefur ekki alltaf haldið sig réttum megin við lögin og var á sínum tíma flæktur í alls kyns glæpastarfsemi. Hann ákvað þó að snúa við blaðinu eftir að hann hitti núverandi eiginkonu sína, Kate, eignaðist með henni barn og starfar nú sem öryggisvörður. Dag einn kemst hann að því að bróðir Kate hefur heldur betur runnið til á svellinu... Lesa meira

Chris Farraday hefur ekki alltaf haldið sig réttum megin við lögin og var á sínum tíma flæktur í alls kyns glæpastarfsemi. Hann ákvað þó að snúa við blaðinu eftir að hann hitti núverandi eiginkonu sína, Kate, eignaðist með henni barn og starfar nú sem öryggisvörður. Dag einn kemst hann að því að bróðir Kate hefur heldur betur runnið til á svellinu í samskiptum sínum við miskunnarlausa glæpamenn og óttast nú svo um líf sitt að Chris á engan annan kost en að reyna að losa hann úr snörunni. En málin þróast með undarlegum hætti og áður en Chris veit af hafa tilraunir hans til að aðstoða mág sinn leitt stórhættu yfir hann sjálfan og fjölskyldu hans, en til þess má hann ekki hugsa. Þar með er hafin mögnuð atburðarás þar sem Chris þarf enn á ný að stíga yfir strik laganna, nota allt sem hann kann í baráttu sinni við glæpamennina, vernda fjölskyldu sína og koma málum þannig fyrir að hann sjálfur sleppi lifandi frá öllu saman ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.08.2022

Beast - Stundum er það alvöru skrímsli sem býr til skrjáfið

Idris Elba fer fyrir einvalaliði leikara í þessum æsispennandi trylli um föður sem, ásamt tveimurdætrum sínum á táningsaldri, lendir á flótta undan gríðarlega stóru ljóni sem virðist staðráðið íþví að sanna...

21.06.2020

Nýjasta mynd Baltasars komin með fjárfesta

Sannsögulega dramað Arthur the King í leikstjórn Baltasars Kormáks hefur náð að tryggja sér framleiðslufjármagn, en frá því var greint í Variety nú á dögunum. Segir þar að myndin hafi fengið fullan styrk fyrr ...

07.04.2020

Nýrri kvikmynd Baltasars frestað: „Það þýðir ekkert að tuða um þetta“

„Þegar við heyrum af eldgosum og veirum, þá erum við minnt á að við búum á stað sem kallast Jörð, sem er stærri og öflugri en við öll. Stundum eigum við til að gleyma þessu. Við teljum vírusa og fleira sl...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn