New Year's Eve (2011)Öllum leyfð
( Gamlárskvöld )
Frumsýnd: 21. desember 2011
Tegund: Gamanmynd, Rómantísk
Leikstjórn: Garry Marshall
Skoða mynd á imdb 5.7/10 66,959 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Kvöldið þegar allt getur gerst
Söguþráður
Myndin gerist öll á einu kvöldi, gamlárskvöldi, og við kynnumst hér nokkrum ólíkum persónum sem þó eiga það sameiginlegt með okkur öllum hinum að leita að ást, hamingju og öryggi. Öll búa þau í borginni sem aldrei sefur, New York, og þótt fæst þeirra þekkist innbyrðis eiga leiðir þeirra eftir að skarast á mismunandi hátt þetta kvöld, með ólíkum en óvæntum afleiðingum.
Tengdar fréttir
18.07.2013
Tilnefningar til Emmy kynntar
Tilnefningar til Emmy kynntar
Nú hafa tilnefningar til Emmy-sjónvarpsverðlaunanna verið birtar en afhending þeirra fer fram 22. september næstkomandi í Los Angeles í Bandaríkjunum. Í fyrsta skipti sjáum við internetseríur tilnefndar til verðlauna og má þar nefna House of Cards í flokki besti dramaþátturinn og fjórða sería Arrested Development er einnig tilnefnd til verðlauna, þættirnir voru sýndir á...
26.02.2012
Al Pacino hlýtur Razzie-tilnefningu
Al Pacino hlýtur Razzie-tilnefningu
Tilnefningarnar til Hindberjaverðlaunanna eða Golden Raspberries ("Razzies") hafa verið tilkynntar. Þau eru veitt árlega fyrir það versta úr kvikmyndaheiminum, þar sem markmiðið er að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Lesendum til mikillar ánægju fékk sorpfjallið Jack & Jill heilar 14 tilnefningar, og var gamli (svokallaði) fagmaðurinn...
Trailerar
Stikla
Kitla
Umfjallanir
Svipaðar myndir