Endhiran (2010)
( The Robot )
Tegund: Gamanmynd, Vísindaskáldskapur, Ævintýramynd
Leikstjórn: S. Shankar
Skoða mynd á imdb 7.1/10 18,578 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tengdar fréttir
16.04.2012
Áhorf vikunnar (9.-15. apríl)
Áhorf vikunnar (9.-15. apríl)
Orrustuskip, nasistar á tunglinu og skallinn á Bruce Willis er svona það helsta sem skaut upp kollinum í bíó um helgina, en þótt þetta sé allt býsna súrrealískt og flippað í sameiningu held ég að það furðulegasta sem hafi verið sýnt um helgina hafi hiklaust verið Endhiran (Robot), indverska stórmyndin sem var (og er) sýnd á kvikmyndahátíðinni í Bíó Paradís. Ég er...
14.04.2012
Laxness í lifandi myndum
Laxness í lifandi myndum
Þann 23. apríl næstkomandi eru 110 ár liðin frá fæðingu Halldórs Laxness. Í tilefni afmælisins eru ýmsir atburðir á döfinni. Einn af þeim er kvikmyndahátíðin „Laxness í lifandi myndum“ sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. - 28. apríl. Meðal annars verður höfð til sýninga sænska kvikmyndin Salka Valka sem gerð var árið 1954. Einnig verður hægt að...
Umfjallanir
Svipaðar myndir