Yfirlöng klisjusúpa
Stærsti kostur myndarinnar er án efa Hugh Jackman. Hann er náttúrulega alltaf skemmtilegur leikari og með alla stælana í honum hérna er hann mjög skemmtilegur. Allavega í byrjun en svo fjara...
"Champions aren't born. They're made"
Hnefaleikakappinn Charlie Kenton hefur verið á hraðri uppleið.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaHnefaleikakappinn Charlie Kenton hefur verið á hraðri uppleið. Charlie dreymir um að hreppa heimsmeistaratitilinn og eftir harða bardaga og margra ára þjálfun virðist hann vera í þann mund að láta drauminn rætast. En þá er íþróttinni breytt að eilífu. Á stuttum tíma er mennskum hnefaleikaköppum skipt út fyrir risavaxin vélmenni sem berjast í þeirra stað. Vélmennahnefaleikar verður vinsælasta íþrótt heims og verður Charlie að bíta í það súra epli að kveðja feril sinn sem boxari. Þess í stað gerist hann kynningarfulltrúi en sinnir því starfi af litlum krafti. Einn daginn kemst Charlie að því að hann á ungan son, hinn ellefu ára gamla Max. Samband þeirra feðga er ekki upp á marga fiska í fyrstu en brátt vekur Max upp keppnisskapið í Charlie og saman ákveða þeir að byggja sitt eigið bardagavélmenni og freista gæfunnar í stærstu vélmennahnefaleikakeppni í heimi.



Stærsti kostur myndarinnar er án efa Hugh Jackman. Hann er náttúrulega alltaf skemmtilegur leikari og með alla stælana í honum hérna er hann mjög skemmtilegur. Allavega í byrjun en svo fjara...
Það er hægt að gera ýmsa brandara um Real Steel, en aðeins einn er svo augljós að allir eiga sem hafa séð myndina (eða eitthvað úr henni) eiga eftir að keppast við það að benda fyrst...