Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sanctum 2011

(James Cameron's Sanctum, Sanctum 3D)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 4. febrúar 2011

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Myndin segir frá hópi kafara sem stundar það að kafa í neðansjávarhellum. Einn daginn leggur hópurinn upp í mikinn leiðangur til að skoða eitt stærsta, fegursta og afskekktasta hellakerfi á jörðinni, Esa-ala hellana í Suður-Kyrrahafinu. Þegar leiðangurinn er hafinn neyðast þau til að flýja inn í hellana vegna hitabeltistorms sem geisar á yfirborðinu... Lesa meira

Myndin segir frá hópi kafara sem stundar það að kafa í neðansjávarhellum. Einn daginn leggur hópurinn upp í mikinn leiðangur til að skoða eitt stærsta, fegursta og afskekktasta hellakerfi á jörðinni, Esa-ala hellana í Suður-Kyrrahafinu. Þegar leiðangurinn er hafinn neyðast þau til að flýja inn í hellana vegna hitabeltistorms sem geisar á yfirborðinu en þegar þangað er komið fastast þau þar inni. Leiðtogi hópsins, Frank McGuire, hefur lagt mikla vinnu í að rannsaka hellana og veit um annan útgang úr hellunum, en þegar óvænt flóð lokar þeim útgangi algerlega eru góð ráð dýr. Súrefnið í tönkunum þeirra þrýtur brátt og auk þess er enga næringu að fá í hellunum. Hópurinn þarf því að finna nýja leið út úr völundarhúsinu áður en hann er dæmdur til að deyja í votri gröf en ljóst er að ekki munu allir snúa aftur til síns heima.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.02.2012

James Cameron syrgir samstarfsmenn

Kvikmyndagerðarmennirnir Andrew Wight og Mike deGruy fórust í þyrluslysi í Ástrarlíu í gær. Wright er best þekktur sem einn framleiðanda hellamyndarinnar Sanctum frá því í fyrra, sem byggði á lífsreynslu hans.  ...

05.02.2011

TÍAN: Fyndnustu og kröftugustu atriði ársins 2010

Þá er loks komið að því að halda áfram að kryfja bíóárið sem er að baki. Ég biðst afsökunar á því hvað þetta tók langan tíma (rúman mánuð! ái). Ég er nýbyrjaður í skóla aftur og dróst svolítið aftur ...

31.01.2011

Tangled hrifsar efsta sætið á Íslandi

Teiknimyndin Tangled hrifsaði til sín efsta sætinu á Íslandi um nýliðna helgi, og það með stæl. Myndin, sem var frumsýnd um síðustu helgi, og endaði þá örlitlu fyrir neðan The Green Hornet, gerði sér lítið fyrir og j...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn