Trash Humpers
Bönnuð innan 16 ára
Hrollvekja

Trash Humpers 2009

5.1 4053 atkv.Rotten tomatoes einkunn 59% Critics 5/10
78 MÍN

Myndin er kolsvört og afar óvenjuleg kómedía eftir Harmony Korine, þar sem hópur gamalmenna og undirmálsfólks í Nashville í Tennessee hefur búið til sitt eigið litla samfélag, en fólkið sefur undir brúm, klæðir sig í búninga og hræðir vegfarendur eða finnur ruslatunnur í húsasundum og riðlast á þeim. Allt þetta er svo tekið upp á gamla VHS-upptökuvél... Lesa meira

Myndin er kolsvört og afar óvenjuleg kómedía eftir Harmony Korine, þar sem hópur gamalmenna og undirmálsfólks í Nashville í Tennessee hefur búið til sitt eigið litla samfélag, en fólkið sefur undir brúm, klæðir sig í búninga og hræðir vegfarendur eða finnur ruslatunnur í húsasundum og riðlast á þeim. Allt þetta er svo tekið upp á gamla VHS-upptökuvél og birtist áhorfendum í þessari mynd, sem hefur ferðast milli kvikmyndahátíða um allan heim.... minna